Nefnd skipuð af kirkjumálaráðherra
Þorsteinn Pálsson, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd, sem fara mun yfir tekjurýrnun kirkjugarða. Í nefndinni verða 2 fulltrúar ráðuneytisins og 2 fulltrúar tilnefndir af KGSÍ, auk fulltrúa úr fjármálaráðuneytinu.