Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör










    

    

    

    


     
Upplýsingar:
Nafn:
Halldór Snorrason
Mynd:
Mynd vantar
Heimili:
Vitastíg 6a
Staða:
Staður:
Hafnarfirði
Fæðingardagur:
25-10-1927
Kirkjugarður: Hafnarfjarðarkirkjugarður Dánardagur: 21-06-1997
Reitur:
A -16-24
Jarðsetningardagur:
24-06-1997
Annað:
Aldur: 69 ára

Umsókn um ævidrög Senda athugasemd.

Kort af kirkjugarðinum:
Opna PDF kort:

Söguágrip:
Kirkjugarður Hafnarfjarðar hefur þjónustað Hafnfirðinga og nærsveitunga frá víglsudegi, 3. mars 1921. Garðurinn var vígður að viðstöddu fjölmenni séra Árni Björnsson prófastur flutti vígsluræðuna og var Einar Jóhannesson Hansen jarðsettur. Einar er því vökumaður garðsins. Þjóðtrúin segir að sá sem er fyrst grafinn í kirkjugarði eigi að vaka yfir garðinum og taka á móti þeim sem eru greftraðir þar á eftir honum.

Stjórn og starfsmenn hafa ávalt verið einhuga að gera kirkjugarðinn að stað þar sem ástvinum þykir gott að vitja sinna í fallegu og vel hirtu umhverfi. Mikilvægt er að taka á móti gestum garðsins með snyrtilegu umhverfi og vandaðri umgengni. Það veitir fólki ánægju að vitja ástvina sinna í snyrtilegum kirkjugarði og hvetur fólk til góðrar umhirðu.

Lögð hefur verið áhersla á að ásýnd garðsins verði sem best og byggð hafa verið vönduð og glæsileg hús fyrir starfsemina með áherslur á góðan aðbúnað fyrir starfsmenn. Hafa þeirra störf alltaf verið til fyrirmyndar og kirkjugarðinn þekktur fyrir snyrtimennsku og góða þjónustu. Hafnarfjarðarbær veitti Kirkjugarðinum árið 2019 viðkenninguna Snyrtileikinn fyrir góða umhirðu í garðinum.

Kirkjugarðurinn er 10 hektarar beggja vegna Kaldárselsvegar með um 10 þúsund grafarstæðum og 1.950 duftreitum. Garðinum er skipt í grafarsvæði merkt A til Y með tveimur svæðum fyrir duftker. Árið 1998 var tekin í notkun minningarreitur um horfna, drukknaða og látna ástvini í fjarlægð.

Þúsundir ástvina þeirra sem hvíla í garðinum sækja hann allan ársins hring til dytta að leiðum eða eiga þar kyrrðarstund, auk annarra gesta sem einnig sækja í kyrrðina, gróðursældina og hlýjuna sem einkenna þennan fallega kirkjugarð.

Kirkjugarður Hafnarfjarðar gaf út í mars 2021 veglegt afmælistrit um sögu og starfið í garðinum. Vefslóð afmælisritsins er https://issuu.com/hafnfirdingur/docs/kirkjugardarhafnarfirdi_vefur.


Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum Víðmyndir úr garðinum
Frá Hafnarfjarðarkirkjugarði [ Skoða fleiri myndir ] Engar víðmyndir úr garði
Annað
Heimasíða kirkjugarðsins [ Skoða ]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Arnór Sigurðsson
Fjöldi þekktra legstaða:
8048
Símanúmer:
Prófastsdæmi:
Kjalarnessprófastsdæmi
Netfang:
Heimasíða: