Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör










    

    

    

    


     



- Súðavíkurkirkjugarður
Nálægir eða tengdir garðar/staðir:
Eyrarkirkjugarður í Seyðisfirði við Djúp

Söguágrip:
Súðavíkurkirkja Kirkjan var reist árið 1899 og vígð 3. september sama ár á Hesteyri við Hesteyrarfjörð í Jökulfjörðum. Norskur hvalfangari Markús Bull flutti efnið í kirkjuna frá Noregi með hvalveiðiskipi. Kirkjan var tekin niður árið 1960 og flutt til Súðavíkur og reist þar sem hún stendur nú. Hún var tekin í notkun og vígð 1963. Byggt var við kirkjuna haustið 1992 og viðbótin vígð 4 apríl 1993. Kirkjugarður var gerður í Súðavík árið 1943 og var fyrst jarðað í honum árið 1944. Þar áður var jarðsett á Eyri við Seyðisfjörð og voru kistur fluttar með bátum yfir fjörðinn, fyrir Kambsnesið og inn að Eyri. Frá árinu 1944 til ársins 1963 var Samkomuhús Súðavíkur notað við kirkjuathafnir en síðan gamli barnaskólinn sem byggður var á Eyrardalstúninu og stendur enn við nýja barna-og leikskólann. Ekki voru allir jafn sáttir við flutning kirkjunnar frá Hesteyri til Súðavíkur og fóru þær sögur af stað að Súðvíkingar hefðu stolið kirkjunni. En hið sanna er, að þegar Súðvíkingar báðu biskup um leyfi til að byggja kirkju í Súðavík, þá taldi biskup það vera hentugra o

Sjá allan textann...

Óvirkt gamalt (Flash) kort af kirkjugarðinum:

Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum: Víðmyndir úr garðinum:
Súðavíkurkirkjugarður [ Skoða fleiri myndir ] Engar víðmyndir úr garði
Annað:
Heimasíða kirkjugarðsins: [Skoða:]
Staðsetning á Google korti: [Skoða:]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Vilborg Arnardóttir
Fjöldi þekktra legstaða:
139
Símanúmer:
Súðavíkurhreppur Vestfirðir
Netfang:
Heimasíða:
       
Einföld leit
Ef ekki finnst það sem leitað er að má reyna Flóknari leit sjá hér

Nafn eða
byrjun á nafni/ nöfnum:
Fæðingardagur:
Dánardagur: