Almennar upplýsingar

  • Nafn tengiliðar: Kolbrún Pálsdóttir
  • Netfang: kollapals@simnet.is
  • Staðsetning: Dalvíkurbyggð - Norðurland eystra

Söguágrip

Dalvíkurkirkja var vígð 1960 en áður áttu Dalvíkingar kirkjusókn að Upsum. Hjá kirkjunni stendur minnismerki um drukknaða Svarfdæli. Útkirkjur frá Dalvík eru á Tjörn, Urðum og Völlum.

Gagnvirkt kort af kirkjugarðinum