Hero image

Um Kirkjugarðasamband Íslands

Kirkjugarðasamband Íslands, stofnað 1995, gætir hagsmuna kirkjugarða, eflir samstarf og miðlar upplýsingum. Félagssjóðurinn, stofnaður 2022, styður faglega hagsmuni kirkjugarða.

Kirkjugarðasamband Íslands (KGSÍ) er samband kirkjugarða á Íslandi stofnað 1995.  Tilgangur og markmið KGSÍ  er að gæta hagsmuna kirkjugarða gagnvart stjórnvöldum. Stuðla að auknu samstarfi kirkjugarða og starfsmanna  stjórna þeirra kirkjugarða auk þess sem það skal  og miðla upplýsingum um starfsemi kirkjugarða á Íslandi. Árið 2022 var stofnaður Félagssjóður KGSÍ sem hefur þann tilgang að standa vörð um faglega hagsmuni kirkjugarða.

Á Íslandi eru 255 kirkjugarðar og er þeim er stýrt af 236 ólaunuðum stjórnum.

Stjórn Kirkjugarðasambands:
Smári Sigurðsson formaður, Kirkjugarðar Akureyrar
Guðmundur Rafn Sigurðsson, Kirkjugarðaráð
Ingvar Stefánsson Kirkjugörðum Reykjavíkur

Varamenn í stjórn:
Anna Kristjánsdóttir, Kirkjugarði Akranes
Matthildur Hauksdóttir, Ísafjarðarkirkjugarði

Fundargerðir stjórn

Aðalfundir

Lög og reglugerðir