Garður Navigation
Ósk um skipulag útfarar
Ef þú ert sjálfráða (yfir 18 ára) og hefur ákveðnar óskir um hvernig skipulag útfarar þinnar verði, getur þú lagt þær fram með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan.
Þú færð síðan staðfestingarbréf frá skrifstofu Kirkjugarðasambands Íslands og er það sent á lögheimili þitt til að ganga úr skugga um að beiðnin sé komin frá þér og allt sé með felldu.
Óskirnar verða síðan geymdar i tölvukerfi hjá Kirkjugarðasambandi Íslands fram að dánardegi. Við undirbúning útfarar verða óskirnar afhentar þeim sem viðkomandi tilgreinir og/eða aðstandendum.