Almennar upplýsingar

Söguágrip

Duftgarðurinn í Fossvogi var tekinn í notkun 1950 skömmu eftir vígslu Fossvogskirkju. Árið 1991 var hafist handa um viðamikla endurgerð duftgarðsins, sem nú er lokið.
.Á miðju sumri 1994 hófst vinna við gerð duftreits fyrir fóstur á svæði ofan sumarbústaðarlands, sem gengur inn í kirkjugarðinn að sunnanverðu. Reiturinn var vígður 16. september 1994.
.
. Sjá nánar á heimasíðu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma.

Gagnvirkt kort af kirkjugarðinum