Garður Navigation
Tinna Björg Karítas Sigurbjargar og Finnsdóttir
Fæðingardagur:
2.3.1973
Dánardagur:
12.4.2021
Jarðsetningardagur:
28.4.2021
Aldur:
48 ára
Heimili:
Mánagötu 13
Staður:
Ekki skráð
Reitur:
B-11-204
Kirkjugarður:
KópavogskirkjugarðurNeðangreind ævidrög voru birt í Morgunblaðinu á útfarardegi:
Tinna Björg Karítas fæddist í Reykjavík 2. mars 1973. Hún lést 12. apríl 2021. Foreldrar hennar eru þau Sigurbjörg Ólafsdóttir f. 3.desember 1947 og Finnur Ellertsson f. 8.janúar 1937. Systir Tinnu er Sigurbjörg Dögg Finnsdóttir og eiginmaður hennar er Gunnar Guðmundsson. Börn Sigurbjargar Daggar eru: 1) Sunna Sigmarsdóttir, sambýlismaður Viktor Birgisson og sonur þeirra er Ernir Viktorsson. 2) Sól Arnþórsdóttir, sambýlismaður Arnkell Ragnar Ragnarsson. 3) Eldur Snær Arnþórsson. Bróðir Tinnu er Páll Orri Finnsson og eiginkona hans er Karen Lee Finnsson, saman eiga þau synina Sebastian James Lee og Ethan Frey Lee Finnsson. Tinna lætur eftir sig kærasta, Stefán Þór Stefánsson.