Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör










    

    

    

    


     



- Myrkárkirkjugarður
Nálægir eða tengdir garðar/staðir:
Bakkakirkjugarður
Bægisárkirkjugarður
Glæsibæjarkirkjugarður
Hlaðir í Hörgársveit
Möðrufell í Eyjafirði
Möðruvallaklausturskirkjugarður gamli
Möðruvallaklausturskirkjugarður nýi

Söguágrip:
Myrká var áður kirkjustaður og prestssetur, nú aflagt. Þar er sögusvið einnar frægustu íslenskra draugasagna. Segir hún frá kunnleikum stúlku nokkurrar og djákna frá Myrká. Hafði djákninn boðið henni til jólagleði að Myrká en áður en af því varð drukknaði hann í Hörgá og var jarðaður í vikunni fyrir jól. Ekki lét hann það þó aftra sér frá því að sækja stúlkuna og kom ríðandi heim á bæ hennar, tók hana fyrir aftan sig á hestinn og reiddi til Myrkár. Á leiðinni sá hún í bera hauskúpu vinar síns og skildi þá að var dauður maður en ekki lifandi sem sat hestinn með henni. Lét hún þó allt gott heita þangað til kom að Myrká. Ætlaði djákninn að draga hana með sér niður í gröfina sem stóð opin vegna ferðalags hans. Það varð stúlkunni til láns að hún gat náð í streng klukkunnar í sáluhliðinu og hringt en við það steyptist djákninn í gröfina. Kirkja var á Myrká fram á þessa öld, er sóknin var lögð til Bægisár á Þelamörk, en prestssetur rétt fram yfir miðja síðustu öld. Kirkjugarðinum á Myrká er enn haldið við og þar er klukka í sáluhliði sem forðum í þ

Sjá allan textann...


Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum: Víðmyndir úr garðinum:
Engar myndir frá garði!   Engar víðmyndir úr garði
Annað:
Heimasíða kirkjugarðsins: [Skoða:]
Staðsetning á Google korti: [Skoða:]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Stefán Magnússon
Fjöldi þekktra legstaða:
76
Símanúmer:
Hörgársveit Norðurland eystra
Netfang:
Heimasíða:
       
Einföld leit
Ef ekki finnst það sem leitað er að má reyna Flóknari leit sjá hér

Nafn eða
byrjun á nafni/ nöfnum:
Fæðingardagur:
Dánardagur: