Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör










Ný bálstofa á Íslandi    

    

    

    

    


     



- Kaupangskirkjugarður
Nálægir eða tengdir garðar/staðir:
Grundarkirkjugarður
Hólakirkjugarður Eyjafirði
Munkaþverárkirkjugarður
Möðruvellir Eyjafirði
Saurbæjarkirkjugarður Eyjafjarðarprófastsdæmi

Söguágrip:
Kaupangur er bær og kirkjustaður í Kaupangssveit, suðaustan Akureyrar. Ekki er ljóst hversu lengi kirkja hefur verið Kaupangi en hennar er þó getið í Auðunnarmáldaga frá 1318. Kirkjan var áður útkirkja frá Hrafnagili og helguð Maríu guðsmóður og Ólafi konungi helga, í kaþólskum sið. Núverandi kirkja er eign safnaðarins og var hún vígð 1922. Var hún reist af Sveinbirni Jónssyni, sem kenndur var við Ofnasmiðjuna, en hann var þá byggingameistari á Akureyri. Kirkjan er hlaðin úr r-steini og er sérkennileg vegna staðsetningar turnsins. Hún tekur um 90 manns í sæti. Kirkjan var endurgerð að innan 1988. Þar er gömul brík frá 17. öld. Kaupangskirkja á altaristöflu eftir Þórarin B. Þorláksson, listmálara.

Gagnvirkt kort af kirkjugarðinum: Stækka kort

Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum: Víðmyndir úr garðinum:
Kaupangskirkjugarður [ Skoða fleiri myndir ] Engar víðmyndir úr garði
Annað:
Heimasíða kirkjugarðsins: [Skoða:]
Staðsetning á Google korti: [Skoða:]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Emilía Baldursdóttir
Fjöldi þekktra legstaða:
142
Símanúmer:
Akureyrarbær Norðurland eystra
Netfang:
Heimasíða:
       
Einföld leit
Ef ekki finnst það sem leitað er að má reyna Flóknari leit sjá hér

Nafn eða
byrjun á nafni/ nöfnum:
Fæðingardagur:
Dánardagur: