Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör










Ný bálstofa á Íslandi    

    

    

    

    


     



- Saurbæjarkirkjugarður Eyjafjarðarprófastsdæmi
Nálægir eða tengdir garðar/staðir:
Grundarkirkjugarður
Hólakirkjugarður Eyjafirði
Kaupangskirkjugarður
Munkaþverárkirkjugarður
Möðruvellir Eyjafirði

Söguágrip:
Saurbæjarkirkja er ein sex torfkirkna sem enn standa á Íslandi. Hana lét Einar Thorlacius prestur reisa árið 1858. Yfirsmiður var Ólafur timburmeistari Briem á Grund, einn þekktasti kirkjusmiður síns tíma. Kirkjan er með sama sniði og velflestar kirkjur voru hér á landi fram eftir 19. öld, en þá tók timburkirkjum að fjölga. Klukkur hanga á stafni sem algengt var. Yfir dyrum er þríhyrna til skrauts, dæmi um nýklassíska skrautlist sem tók að gæta hérlendis á 19. öld. Saurbæjarkirkja var í kaþólskum sið helguð, ásamt guði og heilögum Nikulási, heilagri Sesselju mey, sem var nafndýrlingur hennar. Saurbær var prestsetur til 1931. Kirkjan er nú varðveitt af Þjóðminjasafni Íslands. Klaustur var stofnað í Saurbæ seint á 12. öld, en mun hafa staðið skamman tíma og um það eru litlar heimildir.

Gagnvirkt kort af kirkjugarðinum: Stækka kort

Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum: Víðmyndir úr garðinum:
Thumbnail - Saurbæjarkirkjugarður [ Skoða fleiri myndir ] Engar víðmyndir úr garði
Annað:
Heimasíða kirkjugarðsins: [Skoða:]
Staðsetning á Google korti: [Skoða:]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Fjöldi þekktra legstaða:
137
Símanúmer:
Eyjafjarðarsveit Norðurland eystra
Netfang:
Heimasíða:
       
Einföld leit
Ef ekki finnst það sem leitað er að má reyna Flóknari leit sjá hér

Nafn eða
byrjun á nafni/ nöfnum:
Fæðingardagur:
Dánardagur: