Gardur.is
Veftré
Hafðu samband
Spurningar & svör










Ný bálstofa á Íslandi    

    

    

    

    


     



- Hólakirkjugarður Eyjafirði
Nálægir eða tengdir garðar/staðir:
Grundarkirkjugarður
Kaupangskirkjugarður
Munkaþverárkirkjugarður
Möðruvellir Eyjafirði
Saurbæjarkirkjugarður Eyjafjarðarprófastsdæmi

Söguágrip:
Hólakirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hólakirkja var helguð Jóhannesi skírara og þar hefur sennilega verið kirkja frá upphafi kristni á Íslandi. Þar bjó á 17. öld Magnús Benediktsson, viðriðinn eitt af ljótustu glæpamálum þess tíma. Var hann sakaður um morð á stúlku sem fannst látin í Eyjafjarðará og var talin þunguð af hans völdum. Um hann er söguþáttur eftir síra Jónas Jónasson. Hólakirkja var áður útkirkja frá Miklagarðskirkju en 1871 var prestakallið lagt undir Saurbæ. Núverandi kirkja var reist 1853. Yfirsmiður var Ólafur Briem timburmeistari á Grund. Kirkjan er byggð úr timbri með kross á framstafni. Hún rúmar 120 manns í sæti. 1882 var sett loft í kirkjuna fyrir kirkjukórinn, sem nær yfir tvö fremstu stafgólfin. Í kirkjunni er gömul og merkileg altaristafla úr tré með tveimur vængjum. Hlaðinn grjótveggur var umhverfis kirkjugarðinn en hann hefur verið stækkaður nokkrum sinnum. Á Hólum er gamall og merkilegur torfbær í vörslu þjóðminjavarðar. Skammt fyrir sunnan Hóla er Hólavatn, veiðivatn, við það sumarbúðir kristilegs æskufólks.

Gagnvirkt kort af kirkjugarðinum: Stækka kort

Ítarefni kirkjugarðs:
Svipmynd úr garðinum: Víðmyndir úr garðinum:
Engar myndir frá garði!   Engar víðmyndir úr garði
Annað:
Heimasíða kirkjugarðsins: [Skoða:]
Staðsetning á Google korti: [Skoða:]

Almennar upplýsingar :
Nafn tengiliðar:
Fjöldi þekktra legstaða:
127
Símanúmer:
Sveitarfélagið Skagafjörður Norðurland vestra
Netfang:
Heimasíða:
       
Einföld leit
Ef ekki finnst það sem leitað er að má reyna Flóknari leit sjá hér

Nafn eða
byrjun á nafni/ nöfnum:
Fæðingardagur:
Dánardagur: